Myndir frá karnivalinu 2019

Myndir frá karnivalinu 2019

Það er alltaf gaman að láta sig dreyma … Hér eru komnar nokkrar myndir frá karnivalinu á Tenerife. Stærsta hátíðin er haldin í höfuðborginni Santa Cruz en svo eru hátíðir víðsvegar um eyjuna líka. Það eru viðburðir fyrir börn og fullorðna en eins og sést á myndunum þá er aðalskrúðgangan ekki fyrir börn. Einstök upplifun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara! Nánari upplýsingar um dagsetningar og fleira er að finna hér.