Um okkur

Markmið síðunnar er að kynna Íslendingum fyrir öllu því helsta sem Tenerife hefur upp á að bjóða. Heimasíðan er ótengd ferðaskrifstofum. Kynningar á fyrirtækjum og viðburðum á síðunni eru hér vegna meðmæla gesta og fyrirtækin hafa ekki greitt fyrir kynningar á neinn hátt.

Heimasíðan er í eigu Lítil skref ehf, kt. 410916-0370.

Vinsamlegast fyllið út dálkana hér til að hafa samband eða sendið okkur skilaboð í gegnum Facebook.