Tónlistarhúsið Auditorio de Tenerife

Sólsetur við Auditorio de Tenerife

Fallegur arkitektúr og einstakur hljómburður einkenna tónlistarhúsið í Santa Cruz. Húsið er í laginu eins og alda sem lítur út fyrir að vera að dýfa sér í sjóinn. Hönnun hússins var í höndum arkitektanna hjá Santiago Calatrava.

Hér eru reglulega haldnir tónlistarviðburðir; ópera, sinfónía og tónleikar af ýmsum gerðum. Hér er hægt að skoða dagskrá yfir viðburði í Auditorio de Tenerife.

Veitingastaðurinn í tónlistarhúsinu