Vilaflor

Það er ekki að ástæðulausu að Vilaflor er nefnt eftir blómum

Það er mjög fallegt í litla bænum Vilaflor, sem er í hlíðum El Teide-þjóðgarðsins ofan við ferðamannasvæðið. Þetta er hæsta byggð á eyjunni og útsýnið er einstakt. Þarna eru margar fallegar gönguleiðir. Ein þeirra liggur að Paisaje Lunar, sandsteinsklettum sem hafa mótast í vindinum. Hér eru nánari upplýsingar um gönguleiðir.

Paisaje Lunar sandsteinsklettarnir