Söfn

Tenerife á sér langa sögu eins og fjölbreytt úrval af söfnum ber vitni um. Menningararfur eyjanna er allt frá Afrískum leirpottum að kofum sem frumbyggjarnir bjuggu í. En líka nýlegri munir eins og búningar frá sögu karnivalsins á Tenerife eða listasafnið.

Sjá líka söfn sem henta börnum.