Listasöfn á Tenerife

Í höfuðborginni Santa Cruz eru tvö listasöfn; TEA Tenerife Espacio de las Artes Circulo og De Bellas Artes de Tenerife. Það síðarnefnda var opnað 1925 og þar er að finna málverk, nútímalist og listmuni.

TEA fær betri dóma á TripAdvisor en til viðbótar við ljósmynda- og málverkasýningar er meðal annars mjög fallegt bókasafn þar.

Heimilisfang De Bellas Artes er Castillo 43 og TEA er við Avenida San Sebastian 8, bæði í Santa Cruz.

De Bellas Artes

TEA