Dæmi um verðmun

Veitingahús: Efstu 3 línurnar sýna samanburð á verðum á veitingastöðum milli Íslands og Tenerife. Fyrst eru sýnd verð fyrir máltíð á ódýrum veitingastað, næst eru verð fyrir þriggja rétta máltíð fyrir tvo á miðlungs veitingastað og svo kemur McDonalds. Domestic beer er bjór framleiddur á Spáni og imported beer er innfluttur bjór.
Helstu ástæður þessa mikla verðmunar er að laun eru u.þ.b. 1/3 lægri en á Íslandi og fyrirtækjaskattur er líka lægri.

Fleiri verðdæmi er að finna hér. Þessi samanburður var gerður í júní 2018.

Auglýsing