Nektarstrendur á Tenerife

Það eru þó nokkrar nektarstrendur á Tenerife og hér eru þær sem eru í mestu uppáhaldi hjá þeim sem vilja sólbað án sundfata. Þar sem þetta eru náttúrustrendur er yfirleitt ekki nein baðaðstaða. En það er strandbar rétt hjá Montaña Amarilla-ströndinni.

  • Playa de la Tejita
  • Playa de Diego Hernandez (hér þarf alvöru skó og ekki bara sandala)
  • Playa Montaña Roja
  • Punta de Puerto
  • Playa de la Pelada
  • Playa de la Montaña Amarilla (rétt hjá Costa del Silencio)
  • Punta del Callao
  • Playa de los Patos (Hjá Puerto de la Cruz. Erfiðast að komast að þessari)
  • Playa de las Gaviotas (rétt hjá Teresitas-ströndinni í Santa Cruz)
Nektarstrendurnar á suður-Tenerife