Ferja milli Kanaríeyja

Ferja milli Kanaríeyja

Ferjan sem siglir á milli Tenerife og hinna Kanaríeyjanna siglir frá höfninni í Los Cristianos. Miðaverð er í kringum 5.000 krónur fyrir fullorðna. Á heimasíðu félagsins, Fred. Olsen, er hægt að skoða siglingaáætlun, viðkomustaði og gjaldskrá.

Við mælum með að fara í skoðunarferðir til hinnar eyjanna ef fólk hefur tíma og getu. Það er hægt að skreppa í dagsferðir eða panta gistingu og stoppa lengur. Munið bara að það þarf að hafa vegabréfið með þegar farið er á milli eyjanna.