Matur

Maturinn á Tenerife er almennt mjög góður og við mælum með að prófa hefðbundna spænska rétti, eins og tapas og paella, sem eru í boði á flestum veitingastöðum. Upplýsingar um matvörubúðir, veitingastaði og fleira matartengt er í fellilistanum hér fyrir ofan.