Verðdæmi – Matur og fleira

Verðdæmi – Matur og fleira

Það er enginn virðisaukaskattur á Tenerife heldur eins konar söluskattur, sem er mismunandi eftir vöruflokkum. Almennur söluskattur á vörum er 5% en raftæki geta verið í kringum 3%. Meðallaun og verðsamanburður eru fengin af síðunni Numbeo.

Þegar greitt er með korti er oftast hægt að velja á posaskjánum hvort greitt er í evrum eða íslenskum krónum. Veljið alltaf evrur því annars getur reiknast hærra gengi og varan verður dýrari fyrir vikið. (Passið líka að láta kortið aldrei úr augsýn. Það er líka góð regla að taka alltaf kvittun og bera saman við yfirlitið.)

Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkur dæmi um verðmun á Tenerife og Íslandi. Verðdæmin sýna verð á veitingastöðum á Tenerife, matvöru, fatnaði og fleiru, sem Íslendingar kaupa gjarnan á ferðalögum til Kanaríeyja. Einnig er borið saman verð á íbúðum, bæði leiguíbúðum og kaupíbúðum, sem og meðallaun á Tenerife og Íslandi. Eins og sjá má á þessum samanburði er hægt að lifa mjög góðu lífi á Tenerife á íslenskum launum.

Veitingastaðir Tenerife Reykjavík
Máltíð, ódýr veitingastaður 1.339 kr
(9,50 €)
2.500 kr
(17,74 €)
Máltíð fyrir 2, miðlungs veitingastaður,
þriggja rétta 
6.497 kr
(46,09 €)
14.000 kr
(99,32 €)
McMeal á McDonalds
(eða sambærileg máltíð)
1.128 kr
(8 €)
1.900 kr
(13,48 €)
Bjór, innlendur kranabjór (0,5 l) 282 kr
(2 €)
1.200 kr
(8,51 €)
Bjór, innfluttur (0,33 l flaska) 423 kr
(3 €)
1.200 kr
(8,51 €)
Cappuccino 248 kr
(1,76 €)
591 kr
(4,19 €)
Kók/Pepsi (0,33 lítra flaska) 205 kr
(1,45 €)
340 kr
(2,41 €)
Vatn (0,33 lítra flaska) 136 kr
(0,97 €)
274 kr
(1,94 €)
Matvara Tenerife Reykjavík
Mjólk (venjuleg), (1 lítri) 114 kr
(0,81 €)
193 kr
(1,37 €)
Brauðhleifur, franskbrauð (500g) 103 kr
(0,73 €)
463 kr
(3,29 €)
Grjón (hvít), (1kg) 154 kr
(1,09 €)
371 kr
(2,63 €)
Egg (venjuleg) (12 stk) 285 kr
(2,02 €)
730 kr
(5,18 €)
Ostur, innlendur (1kg) 1.068 kr
(7,58 €)
1.866 kr
(13,24 €)
Kjúklingabringur (1kg) 728 kr
(5,16 €)
2.031 kr
(14,41 €)
Lærisneiðar (1kg) (eða svipað rautt kjöt) 1.322 kr
(9,38 €)
3.345 kr
(23,73 €)
Epli (1kg) 257 kr
(1,82 €)
368 kr
(2,61 €)
Bananar (1kg) 213 kr
(1,51 €)
276 kr
(1,96 €)
Appelsínur (1kg) 262 kr
(1,86 €)
292 kr
(2,07 €)
Tómatar (1kg) 201 kr
(1,43 €)
514 kr
(3,65 €)
Kartöflur (1kg) 237 kr
(1,68 €)
331 kr
(2,35 €)
Laukur (1kg) 162 kr
(1,15 €)
143 kr
(1,01 €)
Salat (1 haus) 186 kr
(1,32 €)
322 kr
(2,28 €)
Vatn (1,5 lítra flaska) 100 kr
(0,71 €)
201 kr
(1,43 €)
Vínflaska (miðlungs) 634 kr
(4,50 €)
2.750 kr
(19,51 €)
Bjór, innlendur (0,5 lítra af krana) 132 kr
(0,93 €)
435 kr
(3,09 €)
Bjór, innfluttur (0,33 lítra flaska) 204 kr
(1,45 €)
399 kr
(2,83 €)
Sígarettupakki (Marlboro) 536 kr
(3,80 €)
1.600 kr
(11,35 €)
Fatnaður og skór Tenerife Reykjavík
1 par gallabuxur (Levis 501 eða svipað) 8.434 kr
(59,83 €)
13.799 kr
(97,90 €)
1 sumarkjóll í verslanakeðju (Zara, H&M) 3.524 kr
(25 €)
5.625 kr
(39,91 €)
1 par Nike hlaupaskór (meðalverð) 9.397 kr
(66,67 €)
17.981 kr
(127,56 €)
1 par herraskór, leður 11.629 kr
(82,50 €)
24.900 kr
(176,65 €)
Íþróttir og afþreying Tenerife Reykjavík
Líkamsrækt, mánaðargjald 4.934 kr
(35 €)
7.810 kr
(55,40 €)
Tennisvöllur (1 klst um helgi) 1.945 kr
(13,80 €)
5.629 kr
(39,93 €)
Bíómiði, erlend mynd 987 kr
(7 €)
1.780 kr
(12,63 €)
Ferðir Tenerife Reykjavík
Strætómiði aðra leiðina 190 kr
(1,35 €)
490 kr
(3,48 €)
Mánaðarkort (Venjulegt verð) 5.638 kr
(40 €)
13.100 kr
(92,93 €)
Taxi byrjunargjald (Venjulegt gjald) 444 kr
(3,15 €)
750 kr
(5,32 €)
Taxi 1km (Venjulegt gjald) 282 kr
(2,00 €)
351 kr
(2,49 €)
Taxi 1 klst biðgjald (Venjulegt gjald) 2.121 kr
(15,05 €)
7.920 kr
(56,19 €)
Bensín (1 lítri) 168 kr
(1,19 €)
248 kr
(1,76 €)
Volkswagen Golf 1.4 90 KW Trendline
(eða sambærilegur nýr bíll)
2.265.925 kr
(16.075 €)
4.200.000 kr
(29.796 €)
Toyota Corolla Sedan 1.6l 97kW Comfort
(eða sambærilegur nýr bíll)
2.396.313 kr
(17.000 €)
4.660.000 kr
(33.059 €)
Útgjöld (mánaðarleg) Tenerife Reykjavík
Rafmagn, hiti, kalt vatn, sorphirða)
fyrir 85 m2 íbúð
9.350 kr
(66,33 €)
14.546 kr
(103,19 €)
1 mín. fyrirframgreidd gsm áskrift,
(enginn afsláttur eða pakkaverð)
29,13 kr
(0,21 €)
17,11 kr
(0,12 €)
Internet (60 Mbps eða meira, ótakmarkað
gagnamagn, ljósleiðari/ADSL)
6.502 kr
(46,12 €)
9.633 kr
(68,34 €)
Barnagæsla Tenerife Reykjavík
Leikskóli, allan daginn, einka, mánaðarverð 1 barn 47.456 kr
(336,67 €)
43.625 kr
(309,49 €)
Alþjóðlegur grunnskóli, árgjald 1 barn 951.477 kr
(6.750 €)
860.000 kr
(6.101 €)
Leiga á mánuði Tenerife Reykjavík
Íbúð (1 svefnherb.) miðsvæðis 84.965 kr
(602,76 €)
195.682 kr
(1.388,21 €)
Íbúð (1 svefnherb.) ekki miðsvæðis 67.347 kr
(477,78 €)
171.905 kr
(1.219,53 €)
Íbúð (3 svefnherb.) miðsvæðis 126.081 kr
(894,44 €)
290.000 kr
(2.057,33 €)
Íbúð (3 svefnh.) ekki miðsvæðis 96.029 kr
(681,25 €)
251.765 kr
(1.828,91 €)
Kaupverð íbúða Tenerife Reykjavík
Fermetraverð íbúðar, miðsvæðis 274.871 kr
(1.950 €)
758.865 kr
(5.383,57 €)
Fermetraverð íbúðar, ekki miðsvæðis 217.078 kr
(1.540 €)
548.388 kr
(3.890,39 €)
Laun og fjármál Tenerife Reykjavík
Meðal mánaðarlaun (eftir skatta) 169.756 kr
(1.204,29 €)
426.328 kr
(3.024,47 €)
Húsnæðisvextir í prósentum (%), árlega, í 20 ár
með föstum vöxtum
2,67 4,42
Síðast uppfært: Janúar 2022 Febrúar 2022
Fjöldi fólks sem hefur
skráð upplýsingar hjá Numbeo
síðustu 12 mánuði:
16 84