Verðdæmi – Matur og fleira

Verðdæmi – Matur og fleira

Til að gera sér betur grein fyrir hvað fríið á eftir að kosta, er búið að taka saman verð á helstu nauðsynjavörum. Verðsamanburðurinn nær líka yfir langtímaleigu á íbúð, bílakaupum og öðru sem er gott að hafa í huga fyrir þau sem eru að hugsa um að flytja til Tenerife eða dvelja þar lengi. Eins og sjá má á töflunni hér fyrir neðan, er hægt að lifa góðu lífi á Tenerife á íslenskum launum, sem eru miklu hærri en gengur og gerist á Kanaríeyjum.

Það er enginn virðisaukaskattur á Tenerife heldur eins konar söluskattur, sem er mismunandi eftir vöruflokkum. Almennur söluskattur á vörum er 7% en raftæki geta verið í kringum 3%. Fyrirtækjaskattur er ekki nema 4%.

Þegar greitt er með korti er oftast hægt að velja á posaskjánum hvort greitt er í evrum eða íslenskum krónum. Veljið alltaf evrur því annars getur reiknast hærra gengi og varan verður dýrari fyrir vikið. Passið líka að láta kortið aldrei úr augsýn. Það er líka góð regla að taka alltaf kvittun og bera saman við yfirlitið.

Hér er hægt að sjá nokkur dæmi um verðmun á Tenerife og Íslandi. Verðdæmin sýna verð á veitingastöðum á Tenerife, matvöru, fatnaði og fleiru, sem Íslendingar kaupa gjarnan á ferðalögum til Kanaríeyja. Einnig er borið saman verð á íbúðum, bæði leiguíbúðum og kaupíbúðum, sem og meðallaun á Tenerife og Íslandi. Eins og sjá má á þessum samanburði geta íslenskar tekjur dugað lengi á Tenerife.

Veitingastaðir Tenerife Reykjavík
Máltíð, ódýr veitingastaður 1.495 kr
(10 €)
2.500 kr
(16,72 €)
Máltíð fyrir 2, miðlungs veitingastaður,
þriggja rétta 
5.981 kr
(40 €)
15.000 kr
(100,32 €)
McMeal á McDonalds
(eða sambærileg máltíð)
1.346 kr
(9 €)
2.000 kr
(13,38 €)
Bjór, innlendur kranabjór (0,5 l) 299 kr
(2 €)
1.300 kr
(8,69 €)
Bjór, innfluttur (0,33 l flaska) 348 kr
(2,33 €)
1.100 kr
(7,36 €)
Cappuccino 253 kr
(1,69 €)
613 kr
(4,10 €)
Kók/Pepsi (0,33 lítra flaska) 208 kr
(1,39 €)
354 kr
(2,36 €)
Vatn (0,33 lítra flaska) 142 kr
(0,95 €)
270 kr
(1,81 €)
Matvara Tenerife Reykjavík
Mjólk (venjuleg), (1 lítri) 142 kr
(0,95 €)
205 kr
(1,37 €)
Brauð, (franskbrauð) (500g) 142 kr
(0,95 €)
445 kr
(2,97 €)
Grjón (hvít), (1kg) 152 kr
(1,02 €)
428 kr
(2,86 €)
Egg (venjuleg) (12 stk) 384 kr
(2,57 €)
751 kr
(5,02 €)
Ostur, innlendur (1kg) 1.453 kr
(9,71 €)
1.960 kr
(13,11 €)
Kjúklingabringur (1kg) 869 kr
(5,81 €)
2.377 kr
(15,90 €)
Lærisneiðar (1kg) (eða svipað rautt kjöt) 1.495 kr
(10 €)
3.390 kr
(22,67 €)
Epli (1kg) 290 kr
(1,94 €)
449 kr
(3 €)
Bananar (1kg) 249 kr
(1,66 €)
281 kr
(1,88 €)
Appelsínur (1kg) 290 kr
(1,94 €)
323 kr
(2,16 €)
Tómatar (1kg) 233 kr
(1,56 €)
616 kr
(4,12 €)
Kartöflur (1kg) 196 kr
(1,31 €)
347 kr
(2,32 €)
Laukur (1kg) 194 kr
(1,30 €)
168 kr
(1,13 €)
Salat (1 haus) 187 kr
(1,25 €)
350 kr
(2,34 €)
Vatn (1,5 lítra flaska) 101 kr
(0,68 €)
221 kr
(1,48 €)
Vínflaska (miðlungs) 822 kr
(5,50 €)
2.700 kr
(18,06 €)
Bjór, innlendur (0,5 lítra af krana) 161 kr
(1,07 €)
419 kr
(2,80 €)
Bjór, innfluttur (0,33 lítra flaska) 273 kr
(1,83 €)
360 kr
(2,41 €)
Sígarettupakki (Marlboro) 591 kr
(3,95 €)
1.600 kr
(10,70 €)

Fatnaður og skór Tenerife Reykjavík
Gallabuxur (Levis 501 eða svipað) 8.728 kr
(58,38 €)
14.668 kr
(98,10 €)
Sumarkjóll í verslanakeðju (Zara, H&M) 3.458 kr
(23,12 €)
5.589 kr
(37,38 €)
Nike hlaupaskór (meðalverð) 10.146 kr
(67,86 €)
17.824 kr
(119,21 €)
Herraskór, leður 10.093 kr
(67,50 €)
24.992 kr
(167,15 €)

Íþróttir og afþreying Tenerife Reykjavík
Líkamsrækt, mánaðargjald 5.917 kr
(39,57 €)
8.972 kr
(60 €)
Tennisvöllur (1 klst um helgi) 1.824 kr
(12,20 €)
4.063 kr
(27,17 €)
Bíómiði, erlend mynd 1.047 kr
(7 €)
1.800 kr
(12,04 €)

Ferðir Tenerife Reykjavík
Strætómiði aðra leiðina 217 kr
(1,45 €)
490 kr
(3,28 €)
Mánaðarkort (Venjulegt verð) 5.682 kr
(38 €)
8.550 kr
(57,18 €)
Taxi byrjunargjald (Venjulegt gjald) 511 kr
(3,42 €)
730 kr
(4,88 €)
Taxi 1km (Venjulegt gjald) 299 kr
(2 €)
373 kr
(2,49 €)
Taxi 1 klst biðgjald (Venjulegt gjald) 2.243 kr
(15 €)
7.960 kr
(53,24 €)
Bensín (1 lítri) 219 kr
(1,46 €)
317 kr
(2,12 €)
Volkswagen Golf 1.4 90 KW Trendline
(eða sambærilegur nýr bíll)
2.452.158 kr
(16.400 €)
4.695.000 kr
(31.400 €)
Toyota Corolla Sedan 1.6l 97kW Comfort
(eða sambærilegur nýr bíll)
2.691.393 kr
(18.000 €)
5.583.636 kr
(37.343 €)

Útgjöld (mánaðarleg) Tenerife Reykjavík
Rafmagn, hiti, kalt vatn, sorphirða
fyrir 85 m2 íbúð
10.088 kr
(67,47 €)
13.388 kr
(89,54 €)
1 mín. fyrirframgreidd gsm áskrift,
(enginn afsláttur eða pakkaverð)
31 kr
(0,21 €)
13 kr
(0,09 €)
Internet (60 Mbps eða meira, ótakmarkað
gagnamagn, ljósleiðari/ADSL)
5.607 kr
(37,50 €)
9.080 kr
(60,73 €)

Barnagæsla Tenerife Reykjavík
Leikskóli, allan daginn, einka, mánaðarverð 1 barn 48.345 kr
(323,33 €)
41.188 kr
(275,46 €)
Alþjóðlegur grunnskóli, árgjald 1 barn 1.035.439 kr
(6.925 €)
928.333 kr
(6.209 €)

Leiga á mánuði Tenerife Reykjavík
Íbúð (1 svefnherb.) miðsvæðis 99.838 kr
(667,72 €)
213.115 kr
(1.425,31 €)
Íbúð (1 svefnherb.) ekki miðsvæðis 79.433 kr
(531,25 €)
178.783 kr
(1.195,70 €)
Íbúð (3 svefnherb.) miðsvæðis 156.998 kr
(1.050 €)
301.182 kr
(2.014,30 €)
Íbúð (3 svefnh.) ekki miðsvæðis 118.549 kr
(792,86 €)
255.955 kr
(1.711,82 €)
Kaupverð íbúða Tenerife Reykjavík
Fermetraverð íbúðar, miðsvæðis 321.472 kr
(2.150 €)
873.823 kr
(5.844,12 €)
Fermetraverð íbúðar, ekki miðsvæðis 245.216 kr
(1.640 €)
633.267 kr
(4.235,28 €)
Laun og fjármál Tenerife Reykjavík
Meðal mánaðarlaun (eftir skatta) 196.514 kr
(1.314,29 €)
477.424 kr
(3.193 €)
Húsnæðisvextir í prósentum (%), árlega, í 20 ár
með föstum vöxtum
3 5,55
Síðast uppfært hjá Numbeo: Des 2022 Des 2022
Fjöldi þeirra sem hafa skráð upplýsingar hjá Numbeo
síðustu 12 mánuði:
41 192

Síðast uppfært: 12. desember 2022.

Meðallaun og verðsamanburður eru fengin af síðunni Numbeo.