Hernaðarsafnið

Hernaðarsafnið Museo Historico Militar de Canarias er í höfuðborginni Santa Cruz. Þar er margt áhugavert til sýnis, til dæmis skriðdrekar, fallbyssur, vopn, herklæði, fatnaður og margt fleira. Margir foreldrar hafa mælt með þessari sýningu fyrir alla fjölskylduna.