Karnivalsafnið
![Karnivalsafnið](https://i0.wp.com/tenerife.is/wp-content/uploads/2021/06/karnival_safnid_tenerife_carnival_skodunarferd_ahugavert_tene.jpg?fit=958%2C640&ssl=1)
Karnivalið á Tenerife á sér langa sögu og það eru til heimildir um það frá miðri 16. öld. Í höfuðborginni Santa Cruz er safnið Casa Del Carnaval þar sem saga karnivalsins er rakin í máli og myndum. Fjölmargir búningar eru til sýnis og farið yfir mismunandi tímabil í sögu karnivalsins.
![](https://i0.wp.com/tenerife.is/wp-content/uploads/2019/11/karnival_safnid_tenerife_carnival_skodunarferd_ahugavert_tene_buningar_grimubuningar.jpg?resize=640%2C426)
![](https://i0.wp.com/tenerife.is/wp-content/uploads/2019/11/karnival_safn_tene_tenerife_casa_del_carnaval.png?resize=225%2C225)
Karnivalsafnið heitir Casa Del Carnaval og er á Calle Aguere 17 í Santa Cruz. Heimasíða safnsins er hér.
![](https://i0.wp.com/tenerife.is/wp-content/uploads/2019/11/karnival_safnid_tenerife_carnival_museum_skodunarferdir_tene.jpg?resize=640%2C426)