Háloftin

Háloftin

Ef jörðin er ekki nógu spennandi er líka hægt að leika sér fyrir ofan hana. Svifvængjaflug (paragliding), kitesurfing og loftbelgir er í boði á Tenerife allt árið um kring. Hér eru bestu dæmin um þær ferðir sem eru í boði, samkvæmt þeim sem hafa prófað.

Paragliding

Hér eru nokkrir aðilar sem bjóða upp á paragliding ferðir á Tenerife. Þessar ferðir eru á suðurhluta Tenerife.

Paragliding stunt

Þessi ferð er aðeins fyrir ofurhuga! Þetta er ekki venjulegt paragliding, heldur eitthvað sem Tom Cruise gæti verið stoltur af.

Svifið um í loftbelg

Það er einstakt útsýni úr háloftunum. Nánast hver sem er ætti að geta notið þess að svífa um í loftbelg.

Maður í kitesurfing í sjónum á Tenerife
Kitesurfing á Tenerife