Íslenskar bækur um Tenerife

Íslenskar bækur um Tenerife

Mæðgurnar Snæfríður Ingadóttir og Ragnheiður Inga hafa gefið út sitt hvora bókina um Tenerife. Sú fyrri heitir Ævintýraeyjan Tenerife – stór ævintýri á lítilli eyju en nýja bókin heitir Tenerife krakkabókin – Geggjað stuð fyrir hressa krakka. Þær segja frá eigin reynslu af stöðum sem þær hafa heimsótt og því sem þær hafa prófað, eftir að hafa búið á Tenerife í tæpt ár, auk þess að hafa ferðast til eyjunnar áður.

Hér er að finna viðtöl við Tenerife-mæðgurnar:

Morgunblaðið

N4 sjónvarpsviðtal