Íslenskir staðir á Tenerife

Íslenskum veitingastöðum og börum á Tenerife fjölgaði úr núll í 5 fyrir Covid en staðan er aðeins breytt í dag. Staðirnir eru reknir af Íslendingum sem þekkja Tenerife mjög vel og hafa búið á eyjunni árum saman. Nánari upplýsingar á facebook-síðum þeirra.
Nostalgía Bar & grill – Íslendingabarinn við Playa del Bobo opnaði árið 2016. Íslenskur matur, grill, karaókí, silent disco og almenn gleði.
Bambú bar & bistro – Léttir réttir, lifandi tónlist, kokteilar og fjör.