Blómahátíðin í La Orotava

Blómahátíðin í La Orotava

Á hverju ári er Corpus Christi-hátíðin haldin í nokkrum bæjum á Tenerife, þar á meðal í gamla bænum La Orotava á norðurhluta Tenerife, sem er jafnframt talin fallegasta sýningin. Listamenn gera dýrindis listaverk úr náttúrulega lituðum sandi. Götur eru skreyttar með blómum og það er bæði hægt að fylgjast með uppsetningunni og fullkláruðum skreytingum. Nánari upplýsingar hér.