Íslenskir staðir á Tenerife

Íslenskir staðir á Tenerife

Fyrstu íslensku veitingastaðirnir og barirnir á Tenerife voru opnaðir á árunum 2016-2020. Nostalgía var fyrsti íslenski staðurinn á Tenerife.

Flestir staðirnir eru enn opnir og enn í eigu Íslendinga, og nýir hafa bæst við. Þeir eru allir á suðurhluta Tenerife, þar sem langflestir Íslendingar gista á sínum ferðalögum.

Staðirnir eru reknir af Íslendingum sem þekkja Tenerife mjög vel og hafa jafnvel búið á eyjunni árum saman. Nánari upplýsingar um staðina er að finna á Facebook-síðum þeirra.

Nostal­g­ía Bar & grill – Íslendingabarinn við Playa del Bobo opnaði árið 2016. Íslenskur matur, grill, karókí, silent disco og almenn gleði.

Backyard Lounge Kokteilbar – Avenida de Bruselas 14, Adeje.

Smoke Bros – Grillstaður – Avenida de los Pueblos 31, San Eugenio, Adeje.

St. Eugen’s – Pöbb, lifandi tónlist og fleira.