Hvað kostar að búa á Tenerife miðað við Ísland?

Hvað kostar að búa á Tenerife miðað við Ísland?

Það er búið að uppfæra verðsamanburð á helstu vörum og þjónustu sem við kaupum á Tenerife. Til dæmis verð á fatnaði, matvöru og veitingastöðum. Þar kemur líka fram hvað kostar að leigja íbúð á Tenerife í langtímaleigu, fyrir ykkur sem langar að prófa að búa þar. Þá er líka talinn upp almennur kostnaður, eins og mánaðargjald í líkamsrækt, kostnaður við síma og net, og íbúðakaup.

Það er líka yfirlit yfir þjónustu eins og til dæmis hvað kostar að taka leigubíl á Tenerife, bensínverð og annað fyrir þau sem ætla að dvelja langdvölum á eyjunni.

Hér er samanburðurinn á milli Íslands og Tenerife: verðdæmi-matur og fleira.