Hvað kostar að búa á Tenerife?

Hvað kostar að búa á Tenerife?

Hér fyrir neðan er verðsamanburður á helstu vörum og þjónustu sem við kaupum þegar við erum á Tenerife. Þetta kemur að góðum notum við undirbúning á ferð, hvort sem verið er að plana frí fyrir fjölskylduna eða lengri dvöl. Dæmi um verðmun ná yfir fatnað, matvöru, veitingastaði, leigu og fleira.

Fyrir ykkur sem langar að prófa að búa á Tenerife eða Kanaríeyjum, er hægt að bera saman hvað kostar að leigja íbúð og reka heimili. Þá er talinn upp almennur kostnaður, eins og mánaðargjald í líkamsrækt, kostnaður við leikskóla, íbúðakaup og fleira.

Einnig eru borin saman meðalverð á íbúðum, bæði fyrir leigu og íbúðakaup, sem og meðallaun á Tenerife og Íslandi.

Samantekt

Fyrir 461.671 á mánuði geturðu haft sama lífsstíl á Tenerife og fyrir 950.000 í Reykjavík (m. v. að þú sért á leigumarkaði).

Skattar og gengi

Það er enginn virðisaukaskattur á Tenerife heldur eins konar söluskattur, sem er mismunandi eftir vöruflokkum. Almennur söluskattur á vörum er 7% en raftæki geta verið í kringum 3%. Þegar greitt er með korti er oftast hægt að velja á posaskjánum hvort greitt er í evrum eða íslenskum krónum. Veljið alltaf evrur því annars getur reiknast hærra gengi og varan verður dýrari fyrir vikið.

Verð- og launamunur – Tenerife og Ísland

Íslensk laun eru mikið hærri en á Kanaríeyjum. Eins og sjá má á töflunum hér fyrir neðan, er hægt að lifa góðu lífi á Tenerife á íslenskum launum.

Launamunur Tenerife Ísland
Meðal mánaðarlaun (eftir skatta) 190.870 kr
(1.275 €)
505.807 kr
(3.378,76 €)
Kaupmáttur er hærri á Íslandi (var 28,7% í maí 2023) +22,3%

Út að borða

Veitingastaðir (53,4% ódýrari á Tenerife) Tenerife Reykjavík
Máltíð, ódýr veitingastaður 1.796 kr
(12 €)
3.000 kr
(20,04 €)
Máltíð fyrir 2, miðlungs veitingastaður,
þriggja rétta 
7.111 kr
(47,50 €)
17.250 kr
(115,23 €)
McMeal á McDonalds
(eða sambærileg máltíð)
1.347 kr
(9 €)
2.350 kr
(15,70 €)
Bjór, innlendur kranabjór (0,5 l) 299 kr
(2 €)
1.500 kr
(10,02 €)
Bjór, innfluttur (0,33 l flaska) 374 kr
(2,50 €)
1.250 kr
(8,35 €)
Cappuccino 256 kr
(1,71 €)
705 kr
(4,71 €)
Kók/Pepsi (0,33 lítra flaska) 221 kr
(1,48 €)
402 kr
(2,69 €)
Vatn (0,33 lítra flaska) 125 kr
(0,83 €)
283 kr
(1,89 €)

Matvörubúðir

Matvara (55,2% ódýrari á Tenerife) Tenerife Reykjavík
Mjólk (venjuleg), (1 lítri) 171 kr
(1,14 €)
228 kr
(1,52 €)
Brauð, (hvítt) (500g) 205 kr
(1,37 €)
511 kr
(3,41 €)
Grjón (hvít), (1kg) 152 kr
(1,02 €)
451 kr
(3,01 €)
Egg (venjuleg) (12 stk) 347 kr
(2,32 €)
831 kr
(5,55 €)
Ostur, innlendur (1kg) 2.470 kr
(16,50 €)
2.144 kr
(14,32 €)
Kjúklingabringur (1kg) 923 kr
(6,17 €)
2.729 kr
(18,23 €)
Lærisneiðar (1kg) (eða svipað rautt kjöt) 1.123 kr
(7,50 €)
4.253 kr
(28,41 €)
Epli (1kg) 237 kr
(1,58 €)
443 kr
(2,96 €)
Bananar (1kg) 212 kr
(1,41 €)
292 kr
(1,95 €)
Appelsínur (1kg) 185 kr
(1,23 €)
389 kr
(2,60 €)
Tómatar (1kg) 344 kr
(2,30 €)
671 kr
(4,48 €)
Kartöflur (1kg) 150 kr
(1 €)
422 kr
(2,82 €)
Laukur (1kg) 210 kr
(1,40 €)
298 kr
(1,99 €)
Salat (1 haus) 155 kr
(1,04 €)
427 kr
(2,85 €)
Vatn (1,5 lítra flaska) 90 kr
(0,60 €)
300 kr
(2,01 €)
Vínflaska (miðlungs) 898 kr
(6 €)
2.750 kr
(18,37 €)
Bjór, innlendur (0,5 lítra flaska) 175 kr
(1,17 €)
427 kr
(2,85 €)
Bjór, innfluttur (0,33 lítra flaska) 284 kr
(1,90 €)
361 kr
(2,41 €)
Sígarettupakki (Marlboro) 599 kr
(4 €)
1.650 kr
(11,02 €)

Fatnaður og skór

Fatnaður og skór Tenerife Reykjavík
Gallabuxur (Levis 501 eða svipað) 10.161 kr
(67,88 €)
14.598 kr
(97,52 €)
Sumarkjóll í verslanakeðju (Zara, H&M) 3.529 kr
(23,57 €)
6.162 kr
(41,16 €)
Nike hlaupaskór (meðalverð) 9.944 kr
(66,43 €)
19.990 kr
(133,54 €)
Herraskór, leður 7.485 kr
(50 €)
25.292 kr
(168,95 €)

Líkamsrækt og bíó

Íþróttir og afþreying Tenerife Reykjavík
Líkamsrækt, mánaðargjald 5.860 kr
(39,14 €)
8.775 kr
(58,62 €)
Tennisvöllur (1 klst um helgi) 1.347 kr
(9 €)
4.014 kr
(26,82 €)
Bíómiði, erlend mynd 1.123 kr
(7,50 €)
2.000 kr
(13,36 €)

Strætó og leigubílar

Ferðir Tenerife Reykjavík
Strætómiði aðra leiðina 225 kr
(1,50 €)
570 kr
(3,81 €)
Mánaðarkort (Venjulegt verð) 4.491 kr
(30 €)
9.300 kr
(62,12 €)
Taxi byrjunargjald (Venjulegt gjald) 552 kr
(3,69 €)
730 kr
(4,88 €)
Taxi 1km (Venjulegt gjald) 232 kr
(1,55 €)
359 kr
(2,40 €)
Taxi 1 klst biðgjald (Venjulegt gjald) 3.743 kr
(25 €)
9.630 kr
(64,33 €)
Bensín (1 lítri) 226 kr
(1,51 €)
317 kr
(2,11 €)
Volkswagen Golf 1.4 90 KW Trendline
(eða sambærilegur nýr bíll)
4,99 m.
(33.365 €)
5,79 m.
(38.677 €)
Toyota Corolla Sedan 1.6l 97kW Comfort
(eða sambærilegur nýr bíll)
3,09 m.
(20.667 €)
5,99 m.
(40.052 €)

Rafmagn, net og sími

Útgjöld (mánaðarleg) Tenerife Reykjavík
Rafmagn, hiti, kalt vatn, sorphirða
fyrir 85 m2 íbúð
10.528 kr
(70,33 €)
12.756 kr
(85,21 €)
GSM mánaðaráskrift, símtöl og 10GB+ 2.994 kr
(20 €)
3.255 kr
(21,74 €)
Internet (60 Mbps eða meira, ótakmarkað
gagnamagn, ljósleiðari/ADSL)
4.491 kr
(30 €)
9.186 kr
(61,36 €)

Skólar og leikskólar

Barnagæsla Tenerife Reykjavík
Leikskóli, allan daginn, einka, mánaðarverð 1 barn 44.911 kr
(300 €)
33.073 kr
(220,93 €)
Alþjóðlegur grunnskóli (einkaskóli), árgjald 1 barn 1.082.844 kr
(7.233 €)
831.667 kr
(5.555 €)

Leiga á íbúð, kaupverð íbúða, mánaðarlaun

Leiga á mánuði (54,9% ódýrari á Tenerife) Tenerife Reykjavík
Íbúð (1 svefnherb.) miðbær 102.296 kr
(683,33 €)
256.917 kr
(1.716,19 €)
Íbúð (1 svefnherb.) utan miðsvæðis/úthverfi 109.781 kr
(733,33 €)
229.565 kr
(1.533,48 €)
Íbúð (3 svefnherb.) miðbær 144.712 kr
(966,67 €)
375.966 kr
(2.511 €)
Íbúð (3 svefnh.) utan miðsvæðis/úthverfi 184.632 kr
(1.233,33 €)
327.429 kr
(2.187,20 €)
Kaupverð íbúða Tenerife Reykjavík
Fermetraverð íbúðar, miðsvæðis 269.463 kr
(1.800 €)
857.857 kr
(5.730,44 €)
Fermetraverð íbúðar, utan miðsvæðis/úthverfi 247.008 kr
(1.650 €)
686.665 kr
(4.586,88 €)
Laun og fjármál Tenerife Reykjavík
Meðal mánaðarlaun (eftir skatta) 190.870 kr
(1.275 €)
505.807 kr
(3.378,76 €)
Húsnæðisvextir í prósentum (%), árlega, í 20 ár
með föstum vöxtum
3,50 8,05
Síðast uppfært hjá Numbeo: Feb 2024 Feb 2024
Fjöldi þeirra sem hafa skráð upplýsingar hjá Numbeo
síðustu 12 mánuði:
36 145

Listinn er uppfærður reglulega.

Síðast uppfært: 27. febrúar 2024.

Meðallaun og verðsamanburður eru fengin af síðunni Numbeo.

© Íslensk þýðing Tenerife.is.

*Athugið að verðdæmin eru háð því hversu margir hafa nýlega skráð verð inni á Numbeo.com. Skráðir notendur geta tekið þátt í að skrá verð og önnur gjöld.