Hvað kostar að búa á Tenerife miðað við Ísland?

Hvað kostar að búa á Tenerife miðað við Ísland?

Nú er búið að uppfæra verðsamanburðinn sem var gerður á því helsta sem við viljum kaupa á Tenerife, til dæmis föt og matvöru eða fara út að borða. Þar kemur líka fram hvað kostar að leigja íbúð á Tenerife í langtímaleigu, og almennt hvað kostar að lifa þar, ef fólk ætlar sér að vera í nokkra mánuði í góða veðrinu.

Það er líka yfirlit yfir þjónustu eins og t.d. hvað kostar að taka leigubíl á Tenerife, bensínverð, líkamsrækt og annað fyrir þau sem ætla að dvelja langdvölum á eyjunni. Verð á mat og veitingastöðum eru svipuð á Tenerife og Kanaríeyjum, og reyndar öllum Kanaríeyjunum.

Sjá nánar hér á síðunni verðdæmi-matur og fleira.