Vísindasafnið

Vísindasafnið

Vísindasafnið Museo de la Ciencia y el Cosmos er í La Laguna á Norður-Tenerife. Safnið er ofarlega á lista TripAdvisor yfir hluti sem fólk ætti að prófa á Tenerife.

Safnið hentar allri fjölskyldunni. Það er gott að gefa sér góðan tíma til að skoða allt sem er í boði þar. Á safninu er meðal annars hægt að gera vísindatilraunir, skoða himingeiminn og margt fleira.

Kíkið á hlutann um vísindasafnið hér til að sjá það helsta sem safnið hefur upp á að bjóða.