Tenerife 2021

Tenerife 2021

Tenerife-síðan hefur verið í smá pásu meðan Covid-19-faraldurinn gengur yfir, en hvern hefði grunað að hann stæði svona lengi yfir! Nú er honum vonandi að ljúka og af því tilefni er búið að dusta sandinn af þessum bókum, sem eru komnar aftur í notkun til að rifja upp spænskuna fyrir fyrsta ferðalagið í heila eilífð. Þangað til er best að byrja að plana hvar á að gista og hvaða staði á að skoða … og að sjálfsögðu á Tenerife! 👑 🌤️🌴