Riddarasýningin

Riddarasýningin

Ein vinsælasta sýningin á Tenerife!

Frábær miðaldasýning með riddurum og matarveislu í sögufrægum kastala, Castillo San Miguel. Kastalinn er rétt hjá Los Cristianos.

Sýningin er fyrir alla fjölskylduna. Krökkum finnst riddarasýningin mjög skemmtileg.

Hér er hægt að panta miða og fá nánari upplýsingar.

Athugið að það eru tvær gerðir af miðum; með eða án aksturs (transfer).