Miðar í Siam Park


Tiqets er örugg bókunarsíða. Þar er hægt að kaupa miða í Siam Park vatnagarðinn hjá ferðamannasvæðinu á Tenerife.
Opnunartími
- 10-18 alla daga á sumrin (1. maí – 29. okt.)
- 10-17 alla daga á veturna (30. okt. – 30. apríl).
Kaupa miða hér

- Vatnsrennibrautir
- Adrenalínbrautir
- Barnabrautir
- Barnaleiksvæði
- Öldulaug
- Strandsvæði
- Veitingastaðir
- Læstir skápar
- Minjagripir
- Búðir
Það er best að kaupa miða áður en lagt er af stað í garðinn. Það er líka miðasala við innganginn. Þar er hægt að borga með pening og kortum. Svo eru hraðbankar á staðnum.
Hvernig er best að komast í garðinn?
Siam Park vatnsrennibrauta-garðurinn er við ferðamannasvæðið í Adeje. Það er hægt að komast þangað með strætó sem er merktur garðinum. Hér er hægt að sjá hvar og hvenær hann stoppar. Siam Park er í 5-10 mínútna akstursfjarlægð frá Adeje, Amerísku ströndinni og Los Cristianos.
