Hvar á að byrja?

Hvar á að byrja?

Eitt það fyrsta sem fólk heyrir þegar það spyr hvað það á að gera á Tenerife, er að fara í Siam Park og Loro Parque. Vatnsrennibrautagarðurinn Siam Park hefur í nokkur ár verið valinn sá besti í heimi og Loro Parque dýragarðurinn er einn af þeim bestu líka. Hér eru helstu upplýsingar um garðana, tvíburamiða og fleira.