Hjólabrettagarðar

Hjólabrettagarðar

Það eru margir flottir hjólabrettagarðar á Tenerife. Þeir eru flestir rétt fyrir utan aðal ferðamannasvæðið (Adeje og Amerísku ströndina). En það er þó að minnsta kosti einn brettastaður miðsvæðis á Amerísku ströndinni, Skatepark Las Américas.

Í höfuðborginni Santa Cruz, í Puerto de la Cruz og fleiri stöðum fyrir norðan, eru nokkrir staðir í viðbót með mjög góða aðstöðu. Þeir eru flestir opnir allan sólarhringinn.

Til að fá nánari upplýsingar um staðsetningar, ásamt leiðbeiningum, kíkið á síðuna hjólabrettagarðar.