Bestu hótelin á Tenerife
Við höfum tekið saman brot af því besta hér á síðunni, þegar kemur að því að finna hótelgistingu. Hótelin sem eru talin upp í hótelhlutanum eru á aðal ferðamannasvæðinu, Playa de las Américas, Costa Adeje (Fañabé), og Los Cristianos, þar sem flestir Íslendingar eru.
Fyrst eru það síða yfir vinsæl hótel sem henta fólki á öllum aldri. Og svo erum við með sér hluta með hótelum sem fólk vill helst gista á með börn.
Í leitarvélinni er líka hægt að finna hótel og íbúðir á öðrum svæðum. Við mælum sérstaklega með að prófa að gista á öðrum stöðum, eins og til dæmis Garachico, Santa Cruz, Puerto de la Cruz (hjá dýragarðinum), og Médano.
Booking.com