Uppáhald krakkanna

Uppáhald krakkanna

Barnamatseðlar á veitingastöðum eru oft jafn einhæfir og í öðrum löndum; kjúklinganaggar, litlar pizzur og hamborgarar. En það er alveg hægt að finna staði sem vanda sig betur við gerð barnamatseðla.

Fólk hefur sent inn ábendingar um nokkra góða á ferðamannasvæðinu. Staðurinn sem er oftast mælt með er Chill-Out við Vistas-ströndina.

Adeje

Torviscas Spice Village

Lucky 7’s

Spice Garden

Arona

Chill-out (við Vistas-ströndina)

Ábendingar

Ef þið hafið prófað stað sem börnin voru mjög ánægð með þá megið þið endilega senda skilaboð í gegnum Facebook-síðu okkar. Þessir staðir eru komnir á lista hjá okkur.