Scandal Burlesque dinner og sjó

Scandal Burlesque dinner og sjó

Ein af sýningunum sem eyjan býður upp á er Scandal. Þetta er burlesque-sýning með lifandi tónlist, dansi, nautn og gleði. Hún er sýnd í höfuðborginni, Santa Cruz, en það er boðið upp á hópferð frá GF Victoria hótelinu í Adeje.

Scandal er sýnd á laugardagskvöldum og er bönnuð innan 18. Það ætti að segja ykkur eitthvað!

Hér er hægt að panta miða og fá nánari upplýsingar.

Með sýningunni fáið þið 5 rétta kvöldverð. Matur og vín er innifalið í miðaverðinu.