Um okkur

Um okkur

Markmið síðunnar er að kynna Íslendingum fyrir öllu því helsta sem Tenerife hefur upp á að bjóða. Heimasíðan var upphaflega hugsuð sem meðmæli og leiðsögn fyrir fjölskyldu og vini. En verkefnið vatt aðeins upp á sig þegar ljóst var að mikil eftirspurn var eftir efni um Tenerife á íslensku.

Frá því að heimasíðan fór í loftið 2017, hefur hún fengið yfir 250.000 heimsóknir, að mestu leyti innanlands. Tenerife.is á því mögulega þátt í því að fjölmargir Íslendingar hafa kynnst eyjunni fögru í suðri.

Tenerife.is er ekki tengt ferðaskrifstofum. Kynningar á fyrirtækjum og viðburðum á síðunni eru hér vegna meðmæla ferðafólks. Fyrirtækin hafa ekki greitt fyrir þær kynningar á neinn hátt. Undantekningar á því eru auglýsingaborðar.

Nýlega var bætt við bókunarlinkum á hótel og ferðir, í samstarfi við Booking og Viator.

Heimasíðan er í eigu Lítil skref ehf, kt. 410916-0370. Vefstjóri er Berglind Baldursdóttir.

Hafa samband

Athugið að við tökum ekki við fyrirspurnum um ferðir, íbúðir eða flug.

Það er hægt að senda skilaboð í gegnum Facebook-síðu okkar eða með tölvupósti til tenerife@tenerife.is.