Dæmi um verð á veitingastöðum

Dæmi um verð á veitingastöðum

Það er alltaf gott að plana fram í tímann og áætla matarkostnaðinn fyrir ferðina. Mikið úrval er af veitingastöðum í öllum verðflokkum og maturinn er almennt góður. Það er gott að nota leitarvél TripAdvisor til að velja staði eða fá smá hugmynd um hvað er í boði á hvaða stað fyrir sig. Á síðunni Numbeo hefur upplýsingum um raunverð verið safnað saman og það er auðvelt að bera saman kostnað miðað við Ísland. Hér er hægt að skoða samanburð fyrir verð á veitingastöðum á Tenerife. Hér eru nánari upplýsingar um veitingastaði.