KK á Tenerife

Sjálfur KK verður með tónleika á Tenerife 14. febrúar. Hann ætlar að spila öll sín bestu lög og segja tengdar sögur.
Tónleikarnir hefjast kl. 8.
Staðsetning: St. Eugen’s, Avenida del los Pueblos, 31, 38660 Adeje.
Miðasala verður við innganginn (40 evrur). Miðar í forsölu verða seldir á Tix.is.
Nánari upplýsingar á Facebook-síðu viðburðarins.