Jólasól á Tenerife

Jólasól á Tenerife

Nú er loksins hægt að plana jól og áramót á Tenerife aftur! Undanfarin ár hafa 1% Íslendinga látið sig hverfa þangað í jólafríinu og við förum nú létt með að toppa það.

Það er búið að uppfæra síðuna um jól á Tenerife. Þar ættu flest að finna upplýsingar um það sem verið er að spá í í sambandi við jólahald á uppáhaldseyjunni okkar flestra. Þarna eru helstu atriðin um jólamatinn, jólaveðrið og áramótin.

Gleðilegan undirbúning!